seamSTRESS
seamSTRESS
seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu. Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.

Samstarf Hringekjunnar og seamSTRESS byggir á að taka fatnaðinn og aukahlutina sem safnast saman í versluninni og búa til klæðileg listaverk úr þeim (e. Wearable Art).

Staðsetning

Við erum stödd skot spönn frá Hlemmi, nánartiltekið á horni Þórunnartúns og Borgartúns við Höfðatorg.

Auðvelt aðgengi með almenningssamgöngum og næg bílastæði.