Um okkur

Hringekjan var opnuð í upphaf árs 2021 - við vildum bjóða uppá auðvelda lausn fyrir fólk að losa sig við föt sem liggja ónotuð inní fataskáp. 

Í byrjun fengum við hjálp vina og vandamanna við að fylla búðina af alls kyns fatnaði sem bjó til skemmtilega heild. Fljótt var ljóst að eftirspurnin var mikil og fáum við nú daglega ný föt sem vantar nýtt heimili.

Starfsmenn

Staðsetning

Við erum stödd skot spönn frá Hlemmi, nánartiltekið á horni Þórunnartúns og Borgartúns við Höfðatorg.

Auðvelt aðgengi með almenningssamgöngum og næg bílastæði.