SKÖPUM BETRI FRAMTÍÐ

Skapandi Kraftar Hringekjunnar

Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir, hjartað í Hringekjunni 💚

Hafa þau með Hringekju teyminu skapað rými þar sem eldmóður fyrir sjálfbærni og endurnýtingu skín í samspili við list og menningu.

Þau hafa gert Hringekjuna að frumkvöðli í umhverfisvænni tísku og menningu sem endurspeglar þeirra ástríðu fyrir nýsköpun og umhverfissjónarmiðum.

hringekjan

SJÁLFBÆR TÍSKA, MENNING OG LISTIR Í HJARTA REYKJAVÍKUR

Hringekjan er framsækinn hringrásarverslun í Reykjavík, sem leggur áherslu á endurnýtingu fatnaðar og fylgihluta. Hringekjan býður viðskiptavinum að leigja sölurými, með það að leiðarljósi að efla sjálfbæra tísku og umhverfisvitund.

BÓKA SÖLURÝMI

SJÁLFBÆR Nýsköpun

HRING EFTIR HRING

Hringekjan sameinar endurvinnslu, sjálfbærni og list þar sem hönnuðir og listafólk fá frjálsar hendur til að skapa úr textíl sem fellur til í starfsemi Hringekjunnar.

LESA MEIRA

hringekjan

Live sessions

Hringekjan hefur haldið reglulega tónlistarviðburði síðan 2021. Þar hafa fjölmargt innlent og alþjóðlegt listafólk hefur komið fram í verslunarrými okkar.

Við erum stollt af þeim menningarlega miðdepli sem Hringekjan er orðin í hjarta Reykjavíkur.

LESA MEIRA

STOLT

Viðurkenning og Áhrif í Samfélaginu

Hringekjan var valin besta second-hand verslun í Reykjavík af The Reykjavík Grapevine árið 2022 og 2023. Auk þess var hún valin sem besti nýkomandinn í sama flokki árið 2021. Þessar viðurkenningar undirstrika áhrif Hringekjunnar á samfélagið og sýna hvernig lítil framtök geta haft veruleg áhrif.