Hringekjan í samstarfi við hönnuði og listafólk búa til sjálfbæra klæðilega list úr endurnýttum efnum.
Jón Sæmundur
Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur.
Lesa meira
seamSTRESS
seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey. Hún einblínir á að hanna fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám.
Lesa meira

Staðsetning

Við erum stödd skot spönn frá Hlemmi, nánartiltekið á horni Þórunnartúns og Borgartúns við Höfðatorg.

Auðvelt aðgengi með almenningssamgöngum og næg bílastæði.