Verðskrá

Innifalið í leigu

Hringekjan sér um áfyllingar og viðhald á þínu rými svo þú getur sinnt þínum degi.

Vörurnar bíða þín í poka tilbúnar til afhendingar að lokinni leigu.

  • Vöru Rými
  • Merkispjöld
  • Lagerkassi
  • Herðatré
  • Áfyllingar
  • Þrif
  • Niðurtekt vara

7 Dagar • 11.990

14 Dagar • 16.990

21 Dagur • 21.990

28 Dagar • 25.990

Smáa letrið

Bókanir eru einungis endurgreiddar séu þær afbókaðir með 14 daga fyrirvara.

Ekki er endurgreitt fyrir bókun sem eru ekki nýtt ef beiðni um endurgreiðslu berst ekki 14 dögum áður en leiga hefst.

Veltutengd leiga Hringekjunnar er 25%.

Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála fyrir bókun.