Verðskrá

Þú bókar bás í 7, 14, 21 eða 28 daga.

Þú skráir inn greinargóða lýsingu og verðleggur vörurnar þínar rafrænt inni á "Mínar síður".

Þú kemur í verslun okkar að Þórunnartúni 2, klukkutíma fyrir opnun eða klukkan 11, þú færð ótakmarkað magn af merkimiðum, spjöldum og herðatrjám. Þjófavarnir eru í boði fyrir allar flíkur. Þú kemur svo flíkunum fyrir á þína slá og við útvegum þér lagerkassa að stærð 55x31x33 cm eða 56L þar sem þú getur geymt afgangs fatnað til áfyllingar.

Hægt er að fylla á sinn lagerkassa á opnunar tíma verslunarinnar á meðan leigutímabili þínu stendur.

Starfsfólk Hringekjunnar sér svo um allt viðhald og áfyllingar í þínum bás.

7
Dagar
10.990kr
14
Dagar
15.990kr
21
Dagur
21.990kr
28
Dagar
24.990kr
Innifalið
 • 80cm slá
 • 80cm hilla
 • 56L lagerkassi
 • Viðhald á slá
 • Þrif
 • Áfyllingar
 • Límmiðar
 • Merkispjöld
 • Herðatré
 • Þjófavarnir
 • Merkispjöld og þjófavarnir teknar af
Smáaletrið

Básar eru einungis endurgreiddir séu þeir afbókaðir með 14 daga fyrirvara.

Ekki er endurgreitt fyrir bása sem eru ekki nýttir ef beiðni um endurgreiðslu berst ekki 14 dögum áður en leiga hefst Veltutengd leiga Hringekjunnar er 25%.

Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála fyrir bókun.