seamSTRESS

seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu. Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.

Samstarf Hringekjunnar og seamSTRESS byggir á að taka fatnaðinn og aukahlutina sem safnast saman í versluninni og búa til klæðileg listaverk úr þeim (e. Wearable Art).
  • Jón Sæmundur

    Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur. 

    VERKIN 
  • SEAMSTRESS

    seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu. Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám.

    VERKIN 
  • KRHA

    Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.

    VERKIN 
  • Sindri Snær Rögnvaldsson

    Sindri Snær Rögnvaldsson er ungur fatahönnuður sem brennur fyrir sjálfbærni. Hann umbreytir gömlum flíkum í einstakar flíkur með mikinn persónuleika. Verk hans, innblásin af 70s/80s pönk senunni, endurspegla trú hans á endurnýtingu og listræna nálgun á úrgang.

    VERKIN