Sindri Snær Rögnvaldsson

 

Sindri Snær Rögnvaldsson er ungur og hæfileikaríkur fatahönnuður sem brennur fyrir sjálfbærni. Hann umbreytir gömlum flíkum og efnisleifum í einstakar flíkur með mikinn persónuleika.

Sindri hefur selt verk sín í Hringekjunni síðan í febrúar 2023. Hann útskrifaðist með stúdentspróf frá Myndlistaskólanum í Reykjavík vorið 2024 og stefnir á frekara nám í fatahönnun erlendis. Verk hans endurspegla trú hans á endurnýtingu og skapa einstaka hluti úr því sem aðrir sjá sem úrgang.

Verkin sem sindri vann í samstarfi við Hringekjuna og Hringe eftir hring verkefnið eru innblásin af 70s/80s pönk senunni og voru sýnd á tískusýningu á KEX hostel í apríl 2023 við frábærar viðtökur.

  • Jón Sæmundur

    Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur. 

    VERKIN 
  • SEAMSTRESS

    seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu. Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám.

    VERKIN 
  • KRHA

    Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.

    VERKIN 
  • Sindri Snær Rögnvaldsson

    Sindri Snær Rögnvaldsson er ungur fatahönnuður sem brennur fyrir sjálfbærni. Hann umbreytir gömlum flíkum í einstakar flíkur með mikinn persónuleika. Verk hans, innblásin af 70s/80s pönk senunni, endurspegla trú hans á endurnýtingu og listræna nálgun á úrgang.

    VERKIN