Endurnýtum: Af því að framtíðin er núna

Við hvetjum til endurnýtingar og endurhugsunar á neyslu með því að bjóða upp á sjálfbæra valkosti. Með því að velja notaðar vörur og skila þeim aftur í hringrás, stuðlar þú að minni úrgangi og lengri líftíma hluta.

Með Hringekjunni getur þú mótað sjálfbærara samfélag, þar sem hvert skref í átt að sjálfbærni telur. Vertu þátttakandi í þessari mikilvægu vegferð með okkur.

HJÁ OKKUR FARA FLÍKURNAR HRING EFTIR HRING

HEFUR ÞÚ TEKIÐ ÞÁTT Í HRINGRÁSINNI?

MEÐ OKKUR ER ÞAÐ EINFALT OG ÞÆGILEGT 💚


KYNNTU ÞÉR ÞAÐ NÁNAR OG...

TAKTU ÞÁTT MEÐ OKKUR

VÖRUR Í HRINGRÁS

HJÁ OKKUR FARA FÖTIN
HRING EFTIR HRING

SKOÐA VÖRUR

hring eftir hring

Þar sem umhverfisvæn hönnun og tíska sameinast í hverri FlÍK

LESA MEIRA

Hringekjan Live sessions

býður upp á einstakt samspil tónlistar og sjálfbærrar tísku.

LESTU MEIRA

KABAK

TAKTU SKREFIÐ MEÐ OKKUR Í GRÆNNI FRAMTÍÐ 🧦🌱

KABAK VÖRUR
  • Project_IND x Hring eftir hring: Tónlist og Tíska Sameinast í Pönkandi Viðburði

    Project_IND x Hring eftir hring: Tónlist og Tís...

    Samstarfsverkefnið "Project_IND x Hring eftir hring", þar sem hönnuðurinn Sindri Snær Rögnvaldsson sýnir afrakstur nýsköpunar sinnar í samvinnu við Hringekjuna. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 26. apríl á Kex Hostel, þar...

    Project_IND x Hring eftir hring: Tónlist og Tís...

    Samstarfsverkefnið "Project_IND x Hring eftir hring", þar sem hönnuðurinn Sindri Snær Rögnvaldsson sýnir afrakstur nýsköpunar sinnar í samvinnu við Hringekjuna. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 26. apríl á Kex Hostel, þar...

  • Ert þú ástríðu- og metnaðarfulli leiðtoginn sem Hringekjan leitar að?

    Ert þú ástríðu- og metnaðarfulli leiðtoginn sem...

    Við leitum að verslunarstjóra með framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni,  og útsjónarsemi að leiðarljósi, tilbúnum að leiða Hringekjuna til nýrra hæða. Sæktu um í dag,  taktu þátt í að móta ferðalagið með...

    Ert þú ástríðu- og metnaðarfulli leiðtoginn sem...

    Við leitum að verslunarstjóra með framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni,  og útsjónarsemi að leiðarljósi, tilbúnum að leiða Hringekjuna til nýrra hæða. Sæktu um í dag,  taktu þátt í að móta ferðalagið með...

  • Árið 2022 hætti Hringekjan endursölu á SHEIN fatnaði vegna umhverfis- og heilsuhagsmuna

    Árið 2022 hætti Hringekjan endursölu á SHEIN fa...

    Ákvörðun með áhrifum Árið 2022 tók Hringekjan mikilvægt skref í átt að sjálfbærri neyslu með því að fjarlægja allar SHEIN vörur úr sölu. Þetta var gert í ljósi upplýsinga um...

    Árið 2022 hætti Hringekjan endursölu á SHEIN fa...

    Ákvörðun með áhrifum Árið 2022 tók Hringekjan mikilvægt skref í átt að sjálfbærri neyslu með því að fjarlægja allar SHEIN vörur úr sölu. Þetta var gert í ljósi upplýsinga um...

1 of 3

Contact

You can ask us a question by clicking on the green button below and we will reply as soon as we can.

Opening Hours

Mon - Fri 12:00 - 18:00

Sat 12:00 - 17:00

Sun 12:00 - 16:00

Space setup

Mon - Fri 11:00 - 12:00

Sat 11:00 - 12:00

Sun No setup