og finndu úrval af hringrásr- og sjálfbærum vörum
Mán - Fös 12:00 - 18:00
Laug 12:00 - 17:00
Sun 12:00 - 16:00
Við í Hringekjunni viljum gera hvað við getum til þess að leggja vinum okkar í Úkraínu lið og höfum við því ákveðið að setja upp slá þar sem allur ágóði af sölu fer óskiptur beint til aðstoðar við flóttafólk og sjúkrastofnanir í Úkraínu.
Starfsmaður hjá okkur hefur bein tengsl við fólk á stríðssvæðinu og verður séð til þess að allir fjármunir rati beint þangað sem þeirra er þörf.
Við höfum sett upp Rými 67 sem er stútfullt af glæsilegum flíkum svo það er um að gera að kíkja við og versla frábærar umhverfisvænar vörur og umfram allt leggja sitt af mörkum til fólks í hræðilegri neyð.
Vegna takmarkaðs pláss getum við ekki tekið á móti vörum frá öllum þeim sem myndu vilja hjálpa til með þessa söfnun, en við bendum á að kíkja fyrst á slánna og heyrða svo í okkar starfsfólk hvort við getum tekið við fleiri hlutum.
Skráðu þig á póstlistann. Fáðu nýjustu fréttir og tilboð send
Fréttabréf um bann á endursölu á vörum frá SHEIN - vörur merkisins innihalda heilsuspillandi magn af blýi og öðrum hættulegum eiturefnum. Skilmálar Hringekjunnar banna endursölu á vörum skaðlega heilsu fólks. Greinin inniheldur nánari upplýsingar um þessa stefnu.
Nú í sumar, keyrðum við af stað nýja vefsíðu fyrir starfsemi Hringekjunnar - og hlökkum...
Reykjavík Grapevine útnefnir reglulega bestu fyrirtæki Reykjavíkur. Opnunar árið okkar...
Hringekjan í samstarfi við seamStress (Isabelle Bailey) hefur samstarfsverkefnið Hringe...
Ertu á leiðinni í sumarfrí? Er þá ekki tilvalið að koma þeim flíkum sem þú ert hætt/ur...
Ásthildur Hannesdóttir tók viðtal við Davíð, annan eiganda hringekjunnar fyrir hönd Sm...