Safn: Szade

Heimur Szade, þar sem sjálfbærni mætir stíl. Hvert gleraugnapar frá Szade hefur einstaka sögu, þar sem þau eru endurunnin úr gleraugum sem annars hefðu endað í landfyllingu.

Szade gefur hverjum pari nýtt líf, breytir þeim í hráefni sem síðan er nýtt í að smíða tryllta gleraugnaramma.

Szade snýst ekki bara um að líta vel út; heldur um að líða vel með kaup sem stuðla að sjálfbærari framtíð - á meðan þú lítur vel út!