Sokkarnir frá KABAK eru hannaðir með nostalgíu og leikgleði sem minnir á 90's stílinn, Kabak merkið endurspeglar hringrásar hugsjón sem Hringekjan stendur fyrir. Þeir eru framleiddir í Pólland  og styðja við ábyrga framleiðslu, staðbundna atvinnusköpun og minnka þannig kolefnissporið frá langri flutningaleið. Með val á þessari vöru styður þú við ábyrga hönnun, endurnýjanleika og langlífi fatnaðar.

Engar vörur fundust
Notaðu færri síur eða fjarlægðu allar