og finndu úrval af hringrásr- og sjálfbærum vörum
Mán - Fös 12:00 - 18:00
Laug 12:00 - 17:00
Sun 12:00 - 16:00
Íslendingar hentu rúmlega 20 kg af fatnaði á mann árið 2020 og eykst það með ári hverju.
Árið 2016 var það að meðaltali 15 kíló samkvæmt samantekt Umhverfisráðuneytisins og rúmlega 8 kílóum árið 2012. Það er meira en tvöföldun á aðeins átta árum. Magnið sem flutt er til landsins af fatnaði er mikið og hefur það aukist um 50% frá árinu 2014; árið 2018 voru flutt inn tæp 4.890 tonn af fatnaði (skór ekki meðtaldir). Þannig að það er af nógu að taka fyrir endursölu.
Hver einasta flík sem er framleidd krefst orku- og vatnsnotkunar og hefur í för með sér losun á mengandi efnum. Framleiðsla á aðeins einum gallabuxum þarfnast til dæmis tæplega 11.000 lítra af vatni.
Með því að kaupa eða selja notaðar flíkur sparar þú orku, efni og vatn sem notað er í framleiðslu nýrra flíka. Gæði notaðs fatnaðar á Íslandi eru almennt mikil og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.
Taktu þátt í hringrásarhagkerfinu og bókaðu þitt rými hér
Skráðu þig á póstlistann. Fáðu nýjustu fréttir og tilboð send
Fréttabréf um bann á endursölu á vörum frá SHEIN - vörur merkisins innihalda heilsuspillandi magn af blýi og öðrum hættulegum eiturefnum. Skilmálar Hringekjunnar banna endursölu á vörum skaðlega heilsu fólks. Greinin inniheldur nánari upplýsingar um þessa stefnu.
Nú í sumar, keyrðum við af stað nýja vefsíðu fyrir starfsemi Hringekjunnar - og hlökkum...
Reykjavík Grapevine útnefnir reglulega bestu fyrirtæki Reykjavíkur. Opnunar árið okkar...
Hringekjan í samstarfi við seamStress (Isabelle Bailey) hefur samstarfsverkefnið Hringe...
Ertu á leiðinni í sumarfrí? Er þá ekki tilvalið að koma þeim flíkum sem þú ert hætt/ur...
Ásthildur Hannesdóttir tók viðtal við Davíð, annan eiganda hringekjunnar fyrir hönd Sm...