
Bókanir eru einungis endurgreiddar séu þær afbókaðir með 14 daga fyrirvara.
Ekki er endurgreitt fyrir bókun sem eru ekki nýtt ef beiðni um endurgreiðslu berst ekki 14 dögum áður en leiga hefst.
Veltutengd leiga Hringekjunnar er 25%.
Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála fyrir bókun.

Hafðu samband
Hægt er að leggja inn skilaboð til okkar hvenær sem er sólarhringsins með því að smella á grænu spjall blöðruna hér neðst til hægri hér á síðunni og við munum hafa samband til baka eins fljótt og auðið er.
Einnig er hægt að ná í okkur í síma 841-1111 á opnunartíma verslunarinnar eða í gegnum tölvupóst verslun@hringekjan.is
Opnunartímar
Mán - Fös | 12:00 - 18:00 |
Laug | 12:00 - 17:00 |
Sun | 12:00 - 16:00 |