Kynntu þér hvernig þú getur tekið skref í rétta átt þessi jólin
Vörur sem hætta í sölu
Jóla kjóllinn þinn?
Við hvetjum til endurnýtingar og endurhugsunar á neyslu með því að bjóða upp á sjálfbæra valkosti. Með því að velja notaðar vörur og skila þeim aftur í hringrás, stuðlar þú að minni úrgangi og lengri líftíma hluta.
Með Hringekjunni getur þú mótað sjálfbærara samfélag, þar sem hvert skref í átt að sjálfbærni telur. Vertu þátttakandi í þessari mikilvægu vegferð með okkur.
Ertu liðtækur saumari og til í að taka sprettinn? Það er góður kostur að geta saumað, breytt og bætt og hreinlega endurskapað gamlar flíkur og þannig lengt líf þeirra. Það...
Ertu liðtækur saumari og til í að taka sprettinn? Það er góður kostur að geta saumað, breytt og bætt og hreinlega endurskapað gamlar flíkur og þannig lengt líf þeirra. Það...
Samstarfsverkefnið "Project_IND x Hring eftir hring", þar sem hönnuðurinn Sindri Snær Rögnvaldsson sýnir afrakstur nýsköpunar sinnar í samvinnu við Hringekjuna. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 26. apríl á Kex Hostel, þar...
Samstarfsverkefnið "Project_IND x Hring eftir hring", þar sem hönnuðurinn Sindri Snær Rögnvaldsson sýnir afrakstur nýsköpunar sinnar í samvinnu við Hringekjuna. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 26. apríl á Kex Hostel, þar...
Við leitum að verslunarstjóra með framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni, og útsjónarsemi að leiðarljósi, tilbúnum að leiða Hringekjuna til nýrra hæða. Sæktu um í dag, taktu þátt í að móta ferðalagið með...
Við leitum að verslunarstjóra með framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni, og útsjónarsemi að leiðarljósi, tilbúnum að leiða Hringekjuna til nýrra hæða. Sæktu um í dag, taktu þátt í að móta ferðalagið með...
Hafðu samband
Hægt er að leggja inn skilaboð til okkar hvenær sem er sólarhringsins með því að smella á græna takkann hér að neðan og við munum hafa samband til baka eins fljótt og auðið er.
Einnig er hægt að ná í okkur í síma 841-1111 á opnunartíma verslunar
Opnunartímar
Mán - Fös 12:00 - 18:00
Laug 12:00 - 17:00
Sun 12:00 - 16:00
Uppsetning sölurýma
Mán - Fös 11:00 - 12:00
Laug 11:00 - 12:00
Sun 12:00 - 14:00
Staðsetning
Við erum stödd skot spönn frá Hlemmi, nánartiltekið á horni Þórunnartúns og Borgartúns við Höfðatorg.
Auðvelt aðgengi með almenningssamgöngum og næg bílastæði.
Bílastæði
Næg bílastæði eru að finna í bílastæðahúsi undir Höfðatorgi.
Tvær innkeyrslur eru að bílastæðahúsinu. Sú næsta Hringekjunni er fyrir ofan Fosshótel við Þórunnartún. Fjær innkeyrslan er við hornið á Katrínartúni og Borgartúni.