Kæru Hringekjuvinir,
Við verðum með lokað á sunnudögum í janúar og febrúar
Við bendum á að þrátt fyrir þessa lokun þá hefur hún ekki áhrif á dagafjölda leigutímabila.
Netsalan á hringekjan.is er alltaf opin, allan sólarhringinn 🛍️✨
Þú getur því skoðað úrvalið og verslað hvenær sem er.
Takk fyrir skilninginn og hlökkum til að sjá ykkur alla hina dagana 💛
Hringekjan ♻️