Sojavaxkertin eru handgerð í Póllandi og eru 100% vegan. Kertin eru úr lífbrjótanlegt sojavaxi og eterískum olíum eingöngu fengnar úr plöntunum. Viðarþráður í kertinu gefur frá sér notalegt hljóð þegar kveikt er á kerti. Sojavaxið og náttúruolíurnar í kertinu eru örugg fyrir húðina og í kringum börn og dýr. Glerumbúðirnar eru endurvinnanlegur og við hvetjum þig til að endurnýta þær.
Við erum stödd skot spönn frá Hlemmi, nánartiltekið á horni Þórunnartúns og Borgartúns við Höfðatorg.
Auðvelt aðgengi með almenningssamgöngum og næg bílastæði.
Bílastæði
Næg bílastæði eru að finna í bílastæðahúsi undir Höfðatorgi.
Tvær innkeyrslur eru að bílastæðahúsinu. Sú næsta Hringekjunni er fyrir ofan Fosshótel við Þórunnartún. Fjær innkeyrslan er við hornið á Katrínartúni og Borgartúni.