Sojavaxkertin eru handgerð í Póllandi og eru 100% vegan. Kertin eru úr lífbrjótanlegt sojavaxi og eterískum olíum eingöngu fengnar úr plöntunum. Viðarþráður í kertinu gefur frá sér notalegt hljóð þegar kveikt er á kerti. Sojavaxið og náttúruolíurnar í kertinu eru örugg fyrir húðina og í kringum börn og dýr. Glerumbúðirnar eru endurvinnanlegur og við hvetjum þig til að endurnýta þær.
Innihald: 100% sojavax og náttúruolíur
Athugið að vörur í vöruflokknum "Einstakar vörur" (Rými 101-130) eru geymdar í öðru lagerrými heldur en verslun og því er nauðsynlegt að óska eftir mátun áður en mætt er í verslun. Ef þú hefur áhuga á að máta einstaka vöru smelltu á "Hafðu samband" takkann hér til vinstri.
