KABAK
Glimmer sokkarnir frá Kabak endurspeglar hringrásar hugsjónina sem Hringekjan stendur fyrir. Endurunnir og framleiddir með ábyrgum hætti.
Innihald : 43% pólýamíð 36% endurunnið pólýester19% húðað pólýester 2% elastan
Þvottaleiðbeiningar : Æskilegast er að þvo við 40°c. Notaðu þvottaefni sem inniheldur ekki klór. Mælum ekki með því að setja sokkana í þurrkar.
100% vegan og framleiddar í Póllandi.
Gat ekki sótt upplýsingar um sendingarmáta