Ertu að skipuleggja vina hitting, gæsun, hópefli fyrir vinnuna eða langar ykkur einfaldlega að gera eitthvað öðruvísi áður en þið farið út að borða?
Við í Hringekjunni bjóðum nú upp á einkaopnun verslunarinnar þar sem þið fáið verslunina út af fyrir ykkur, með léttum veigum og persónulegri kynningu á hringrásarferlinu okkar.
💸 Verð 24.900 fyrir allt að 10 manna hóp
Sendu okkur dagsetningu & tíma á vidburdir@hringekjan.is & plönum eitthvað skemmtilegt saman 💚
Fyrirspurnir fyrir stærri hópa sendast á vidburdir@hringekjan.is
Athugið að vörur í vöruflokknum "Einstakar vörur" (Rými 101-130) eru geymdar í öðru lagerrými heldur en verslun og því er nauðsynlegt að óska eftir mátun áður en mætt er í verslun. Ef þú hefur áhuga á að máta einstaka vöru smelltu á "Hafðu samband" takkann hér til vinstri.
