Innifalið í leigu

Þú bókar rými og verðleggur vörurnar þínar. Á upphafsdegi mætir þú og merkir vörurnar og hengir þær upp.

Hringekjan sér um áfyllingar og viðhald á þínu rými svo þú getur sinnt þínum degi. Vörurnar bíða þín í poka tilbúnar til afhendingar að lokinni leigu.

Staðsetning

Við erum stödd skot spönn frá Hlemmi, nánartiltekið á horni Þórunnartúns og Borgartúns við Höfðatorg þar sem má finna næg bílastæði hvenær sem er dags.

Innkeyrslur í bílastæðahús Höfðatorgs má finna á horni Borgartúns og Katrínartúns sem og við Þórunnartún.