Innifalið í leigu

Þú bókar rými og verðleggur vörurnar þínar. Á upphafsdegi mætir þú og merkir vörurnar og hengir þær upp.

Hringekjan sér um áfyllingar og viðhald á þínu rými svo þú getur sinnt þínum degi. Vörurnar bíða þín í poka tilbúnar til afhendingar að lokinni leigu.

Þú bókar

Tekur til í skápnum

Þú verðleggur og verðmerkir

Vörur með myndum birtast á hringekjan.is

Við hugsum um sölurýmið þitt

Við komum þínum fatnaði í nýjar hendur

Created by potrace 1.15, written by Peter Selinger 2001-2017

Við tökum niður þínar vörur í lok leigu

Einfalt og þægilegt

clear

Staðsetning

Við erum stödd skot spönn frá Hlemmi, nánartiltekið á horni Þórunnartúns og Borgartúns við Höfðatorg.

Auðvelt aðgengi með almenningssamgöngum og næg bílastæði.