Þegar leigutaki hefur sótt vörur sem eftir eru í lok sölutímabils, fer viðkomandi á útborgunarlista - og fær greitt út á næsta tiltekna útborgunardegi. Upphæðin er ágóði af vörum sem seldar eru, að frádregnri veltutengdri leigu Hringekjunnar.
Einungis er boðið uppá útborgun í formi millifærslu á bankareikning leigutaka. MIllifærslur eru framkvæmdar í lok dags, alla mánudaga og fimmtudaga. Það er á ábyrgð leigutaka að skrá inn bankaupplýsingar inná aðgang sinn á vefsíðu Hringekjunnar fyrir lok leigutímabils.
HRING EFTIR HRING
Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.
Hver flík er handgerð og endurunnin úr ónýttum vörum sem falla til í Hringekjunni. Hönnunin dregur innblástur úr bretta/bóhem tísku.
HRING EFTIR HIRN
seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu.
Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.
Hring eftir hring
Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur.