Start of rental space

Hello,
Your rental of booth begins tomorrow. Please arrive tomorrow morning at 11 AM to set up your items. If your rental time starts on a sunday you arrive at 12.

Remember that you need to have your items registered before your arrival and your bank information in your sides at Hringekjan.is.

Looking forward to seeing you at Hringekjan at Þórunnartún 2 

HRING EFTIR HRING

KRHA

Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.

Hver flík er handgerð og endurunnin úr ónýttum vörum sem falla til í Hringekjunni. Hönnunin dregur innblástur úr bretta/bóhem tísku.

SJÁ NÁNAR

HRING EFTIR HIRN

SEAMSTRESS

seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu.

Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.

KÍKTU Á VERKIN

Hring eftir hring

Jón sæmundur

Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur.

KÍKTU Á VERKIN