Ertu með föt sem þú vilt selja – en hefur ekki tíma til að setja upp sölurými?
Nú getur þú bókað netsölurými í Hringekjunni fyrir vörur sem seljast frá 7.500 krónum og yfir.
🧡 Hvernig virkar þetta?
Þú leigir netsölurými og skráir inn allt að 20 flíkur í senn á Mínum síðum á hringekjan.is – með lýsingu, verði og mynd.
Skilar vörunum í verslun okkar að Þórunnartúni 2, merktar netsölurýminu þínu.
📦 Innifalið í þjónustunni:
✔️ Uppfærð myndataka af vörum
✔️ Yfirferð á verðlagningu
✔️ Geymsla og afhending
✔️ Samskipti við kaupendur
✔️ Markaðssetning á vef Hringekjunnar
Bókaðu þitt netsölurými á kynningarverði í sumar 🌞
Hringekjan – Við seljum fötin þín fyrir þig
HRING EFTIR HRING
Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.
Hver flík er handgerð og endurunnin úr ónýttum vörum sem falla til í Hringekjunni. Hönnunin dregur innblástur úr bretta/bóhem tísku.
HRING EFTIR HIRN
seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu.
Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.
Hring eftir hring
Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur.