✨ NETSÖLURÝMI Á KYNNINGARVERÐI Í SUMAR!

Ertu með föt sem þú vilt selja – en hefur ekki tíma til að setja upp sölurými?

Nú getur þú bókað netsölurými í Hringekjunni fyrir vörur sem seljast frá 7.500 krónum og yfir.

🧡 Hvernig virkar þetta?
Þú leigir netsölurými og skráir inn allt að 20 flíkur í senn á Mínum síðum á hringekjan.is – með lýsingu, verði og mynd.

Skilar vörunum í verslun okkar að Þórunnartúni 2, merktar netsölurýminu þínu.

📦 Innifalið í þjónustunni:
✔️ Uppfærð myndataka af vörum
✔️ Yfirferð á verðlagningu
✔️ Geymsla og afhending
✔️ Samskipti við kaupendur
✔️ Markaðssetning á vef Hringekjunnar

Bókaðu þitt netsölurými á kynningarverði í sumar 🌞
 
Hringekjan – Við seljum fötin þín fyrir þig

HRING EFTIR HRING

KRHA

Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.

Hver flík er handgerð og endurunnin úr ónýttum vörum sem falla til í Hringekjunni. Hönnunin dregur innblástur úr bretta/bóhem tísku.

SJÁ NÁNAR

HRING EFTIR HIRN

SEAMSTRESS

seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu.

Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.

KÍKTU Á VERKIN

Hring eftir hring

Jón sæmundur

Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur.

KÍKTU Á VERKIN