Location

Staðsetning

Við erum stödd skot spönn frá Hlemmi, nánartiltekið á horni Þórunnartúns og Borgartúns við Höfðatorg.

Auðvelt aðgengi með almenningssamgöngum og næg bílastæði.

Bílastæði

Næg bílastæði eru að finna í bílastæðahúsi undir Höfðatorgi.

Tvær innkeyrslur eru að bílastæðahúsinu. Sú næsta Hringekjunni er fyrir ofan Fosshótel við Þórunnartún. Fjær innkeyrslan er við hornið á Katrínartúni og Borgartúni.