Vinningshafar verða dreginir út dagana 20 - 24. Desember.
Gefin verða vegleg gjafabréf úr verslun, inneiginir fyrir leigu á sölurými ásamt umhverfisvænar vörur úr hringrás Hringekjunnar.
Með þáttöku í leik samþykkir þú skráningu á póstlista Hringekjunnar
Þér er boðið á jólakvöld Hringekjunnar þann 20. Desember milli 17-20.
Léttar veitingar, tónlist og jólaglaðningur frá Hringekjunni fyrir fyrstu 20 sem versla.