Hringrásarverslanir í Reykjavík

  • Hringekjan – Hringrásarverslun með leigu á sölurýmum
    Staðsetning: Þórunnartún 2, 105 Reykjavík.
  • Hertex – Nytjaverslun rekin af Hjálpræðishernum sem selur notaðan fatnað og aðra muni.
    Staðsetning: Vínlandsleið 6-8, 113 Reykjavík.
  • Rauði krossinn – Nokkrar verslanir með fjölbreytt úrval af notuðum fatnaði og munum.
    Staðsetningar: Laugavegur 12, Kringlan, Laugavegur 116 og Þönglabakki 1.
  • Basarinn – Nytjamarkaður Sambands íslenskra kristniboðsfélaga.
    Staðsetning: Austurver, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.
  • Verzlanahöllin – Sölurými fyrir fatnað, fylgihluti og heimilisvörur.
    Staðsetning: Laugavegur 26, 101 Reykjavík.
  • ABC Nytjamarkaður – Selur fatnað, bækur og fleiri hluti.
    Staðsetningar: Laugavegur 118, 105 Reykjavík; Nýbýlavegur 6, 200 Kópavogur.
  • Barnaloppan – Sérhæfir sig í barnafatnaði og fylgihlutum.
    Staðsetning: Skeifan 11a, 108 Reykjavík.
  • Spúútnik – Vintage-verslun með fatnað og fylgihluti.
    Staðsetning: Laugavegur 28b, 101 Reykjavík og Kringlunni
  • Kolaportið – Flóamarkaður með notaðar vörur og gjafir.
    Staðsetning: Tryggvagata, 101 Reykjavík.
  • Gyllti kötturin Second hand og vintage 
  • Staðsetning: Austurstræti 8-10 , 101 Reykjavík
  • Wasteland – Second-hand og vintage.
    Staðsetning: Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík.
  • Spjara – Fataleiga.
    Staðsetning: Hallgerðargata 19-23, 105 Reykjavík.
  • Ríteil – Hringrásarverslun með fatnað.
    Staðsetning: Smáratorgi 3, 201 Kópavogur.
  • Antikhúsið – Antík vörur fyrir heimilið.
    Staðsetning: Þverholt 5, 105 Reykjavík.
  • Portið – Antík vörur fyrir heimilið.
    Staðsetning: Auðbrekku 21, 200 Kópavogur.
  • Gullið mitt - Hringrásarverslun með leigu á sölurýmum
  • Staðsetning: Smiðjuvegur 4a, kópavogur
  • Mamma mía vintage - Vintage og second hand 
  • Staðsetning : Bergstaðastræti 2 , 101 Reykajvík 
  • Elley - Second hand góðgerðarsala - Kvennaathvarfið
  • Staðsetning : Austurströnd 10 ,Seltjarnarnes
  • Efnisveitan – Notuð skrifstofu og iðnaðarvara.
  • Staðsetning: Skeifan 7, 104 Reykjavík.

    HRING EFTIR HRING

    KRHA

    Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.

    Hver flík er handgerð og endurunnin úr ónýttum vörum sem falla til í Hringekjunni. Hönnunin dregur innblástur úr bretta/bóhem tísku.

    SJÁ NÁNAR

    HRING EFTIR HIRN

    SEAMSTRESS

    seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu.

    Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.

    KÍKTU Á VERKIN

    Hring eftir hring

    Jón sæmundur

    Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur.

    KÍKTU Á VERKIN