Kynningartilboð
Ertu þú eða þínir á leiðnni í bæinn?
Þú sendir eða kemur vörunum þínum til okkar og við merkjum og setjum þær upp fyrir þig án auka kostnaðar.
Við í Hringekjunni komum til móts við einstaklinga utan höfuðborgarsvæðisins og kynnum þessa auknu þjónustu með því að veita hana endurgjalds laust fyrir póstnúmer 300 og yfir svo þú getir tekið þátt í hringrásarhagkerfinu með okkur. ♻️
Þú bókar rými í 21 eða 28 daga
Skráir inn allt að 70 vörur með greinagóðri lýsingu og mynd
Þú sendir vörurnar til okkar með vini eða pósti
Við sjáum um að hengja upp, verð- og þjófamerkja ásamt viðhaldi allan leigu tíman
Við tökum niður óseldar vörur fyrir vin að sækja eða við sendum með póstkröfu, þær gefnar til góðgerðarmál eða endurvinnslu
Taktu þátt í því að minka sóun og komdu þínum flíkum aftur í umferð
ATH!
Nauðsynlegt er að hafa samband eftir bókun og láta vita að vörurnar verði sendar
Vörur þurfa að hafa borist með 2 dögum áður en bókun hefst