Hringekjan Remade

HRING EFTIR HRING

KRHA

Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.

Hver flík er handgerð og endurunnin úr ónýttum vörum sem falla til í Hringekjunni. Hönnunin dregur innblástur úr bretta/bóhem tísku.

SJÁ NÁNAR

HRING EFTIR HIRN

SEAMSTRESS

seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu.

Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.

KÍKTU Á VERKIN

Hring eftir hring

Jón sæmundur

Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur.

KÍKTU Á VERKIN