☀️ SUMARTILBOÐ Á NETLEIGU

Ertu með föt sem þú vilt selja – en hefur ekki tíma til að setja upp sölurými?
Þá er netsölurými fullkomin lausn fyrir þig  ✨ ♻️


SUMARTILBOÐ 🌸

 

30 DAGAR  10.000 kr 

45 DAGAR 14.000 Kr

60 DAGAR 18.000 Kr 

90 DAGAR 28.000

 

Söluþóknun 40%


Hvernig virkar þetta?

 

- Skráðu inn allt að 20 flíkur sem kosta 7.500 kr. eða meira

- Hver flík þarf að hafa mynd og lýsingu

- Ef þú átt eldri vöruskráningar í kerfinu okkar geturðu endurnýtt þær með því að breyta sölurými og bæta við mynd ef svo á við.

- Skilaðu vörunum í verslunina – merktar netsölunúmeri þínu

- ✅ Við sjáum um uppfærða myndatöku, birtingu, sendingar og samskipti við kaupendur

- Gildir fyrir bókanir sem eru bókaðar í júlí 🌼

 

👉BÓKA NETRÝMI

 

📧 Spurningar? Sendu á netsala@hringekjan.is 


 

 

HRING EFTIR HRING

KRHA

Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.

Hver flík er handgerð og endurunnin úr ónýttum vörum sem falla til í Hringekjunni. Hönnunin dregur innblástur úr bretta/bóhem tísku.

SJÁ NÁNAR

HRING EFTIR HIRN

SEAMSTRESS

seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu.

Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.

KÍKTU Á VERKIN

Hring eftir hring

Jón sæmundur

Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur.

KÍKTU Á VERKIN