Umhverfisvænar vörur og íslensk hönnun

Umhverfisvænar vörur og íslensk hönnun

Fullkomnar í jólagjafapakkann á hringrásar jólum 

 Að velja umhverfisvænar vörur og íslenska hönnun í jólagjöf er líka gjöf til umhverfisins og íslensks samfélags ❤️

Af hverju að velja umhverfisvænar vörur?

Sjálfbærar vörur draga úr umhverfisáhrifum með minni sóun og ábyrgri nýtingu auðlinda. Þær eru gjarnan hannaðar með gæði og endingu í huga, sem gerir þær að langtíma gleðigjöfum.

Íslensk hönnun í jólapakkann 🇮🇸 🌿

Íslenskir hönnuðir hafa lengi staðið fyrir einstökum vörum sem byggja á gæðum, sköpunargleði og tengingu við náttúruna. Með því að velja íslenska hönnun styður þú íslenska framleiðendur og hönnuði sem vinna oft með staðbundin hráefni og endurnýtingu.

Hugmyndir fyrir umhverfisvænar jólagjafir ♻️ 🎁

Endurskapað: Veski, skartgripir og fatnaður úr endurnýttum efnum, unnin af íslenskum hönnuðum.

Listaverk: Smáverk, prent, keramik eða skúlptúrar frá íslenskum listamönnum.

Umhverfisvænir sokkar og nærfötMjúkir sokkar og nærföt úr umhverfisvænum efnum.

Umhverfisvænar húð- og snyrtivörur: Náttúrulegar og plastlausar vörur unnar úr íslenskum hráefnum.

Margskonar markaðir eru haldnir á vegum listafólks og umhverfissinna í kringum hátíðarnar á höfuðborgarsvæðinu.

Láttu jólin í ár snúast um að gefa með hjartanu – og fyrir framtíðina. 


Hringrásar jól sem gleðja alla 💚 🌏

Gleðileg og græn jól! 🎄

Til baka á bloggið
  • Staðsetning

    Þórunnartún 2

    105 Reykjavík

    | 
  • Vörur

    Þú finnur úrval vandaðs hringrásarfatnaðar og fylgihluta í Hringekjunni

    | 
  • Live sessions

    Frá opnun 2021 höfum við staðið fyrir reglulegum tónlistarviðburðum

    | 

SKÖPUM BETRI FRAMTÍÐ

ENDURNÝTUM

Hringrásarhagkerfið er lykillinn að sjálfbærri neyslu og Hringekjan er í fararbroddi þessarar hreyfingar þegar kemur að sjálfbærri tísku.

Veldu Hringekjuna til að stuðla að grænni framtíð og ábyrgara samfélagi.

BÓKA SÖLURÝMI

SJÁLFBÆR NÝSKÖPUN

HRING EFTIR HRING

Hringekjan sameinar endurvinnslu, sjálfbærni og list þar sem hönnuðir og listafólk fá frjálsar hendur til að skapa úr textíl sem fellur til í starfsemi Hringekjunnar.

LESA MEIRA

STOLT

VIÐURKENNING OG ÁHRIF Í SAMFÉLAGINU

Hringekjan var valinbesta second-hand versluní Reykjavík af The Reykjavík Grapevine árið 2022 og 2023. Auk þess var hún valin sem besti nýkomandinn í sama flokki árið 2021.

Þessar viðurkenningar undirstrika áhrif Hringekjunnar á samfélagið og sýna hvernig lítil framtök geta haft veruleg áhrif.

Button label