Í september beindi Instagram @design reikningurinn sjónum sínum að Reykjavík í mánaðar röðinni Design Spaces. Þar voru valin fimm rými sem endurspegla fjölbreytileika hönnunar, menningar og skapandi hugsunar í borginni og Hringekjan er eitt þeirra 💚
Top 5 Design Spaces í Reykjavík

Brauð og co -Frakkastígur 16

Höfuðstöðin - Rafstöðvarvegur
Hvað er Instagram @design ?

Instagram design er opinber hönnunarrás Instagram með yfir 2,6 milljón fylgjendur. Þar eru deildar sögur frá skapandi fólki, listamönnum og hönnuðum víðs vegar að úr heiminum.
Í gegnum verkefnið Design Spaces er sjónum beint að borgum og rýmum sem segja eitthvað sérstakt um menningu og hönnun, hvort sem það er í gegnum arkitektúr, list, skapandi samfélög eða hugmyndafræði.



