Hringekjan í Top 5 Design Spaces í Reykjavík 🌟

Hringekjan í Top 5 Design Spaces í Reykjavík 🌟


Í september beindi Instagram @design reikningurinn sjónum sínum að Reykjavík í mánaðar röðinni Design Spaces. Þar voru valin fimm rými sem endurspegla fjölbreytileika hönnunar, menningar og skapandi hugsunar í borginni og Hringekjan er eitt þeirra  💚

 

Top 5 Design Spaces í Reykjavík

 



Brauð og co -Frakkastígur 16 

Höfuðstöðin -   Rafstöðvarvegur

 

Hvað er Instagram @design  ?

 

 


Instagram design er opinber hönnunarrás Instagram með yfir 2,6 milljón fylgjendur. Þar eru deildar sögur frá skapandi fólki, listamönnum og hönnuðum víðs vegar að úr heiminum.

Í gegnum verkefnið Design Spaces er sjónum beint að borgum og rýmum sem segja eitthvað sérstakt um menningu og hönnun, hvort sem það er í gegnum arkitektúr, list, skapandi samfélög eða hugmyndafræði.


Spegill hringrásarinnar- Endurnýtingar verkefni Hringekjunnar 
Hönnunarmars25


Hring eftir hring ♻️



Hringekjan er skreytt með ýmsum skemmtilegum munum 🎠


Hringekjan þórunnartún 2 , 105 Reykjavík 


Þetta val sýnir hvernig Reykjavík blómstrar sem skapandi borg og hvernig ólík rými leggja sitt af mörkum til að gera hana einstaka fyrir hönnun, listir og menningu.


Hringekjan er hönnuð með endurnýtingu og hlýleika í fyrirrúmi og það gleður okkur að við séum séð sem partur af hönnunar og menningarupplifun borgarinnar 💚




Hlökkum til að taka á móti ykkur í Hringekjunnni 🎠 ♻️

Til baka á bloggið
  • Staðsetning

    Þórunnartún 2

    105 Reykjavík

    | 
  • Vörur

    Þú finnur úrval vandaðs hringrásarfatnaðar og fylgihluta í Hringekjunni

    | 
  • Live sessions

    Frá opnun 2021 höfum við staðið fyrir reglulegum tónlistarviðburðum

    | 

SKÖPUM BETRI FRAMTÍÐ

ENDURNÝTUM

Hringrásarhagkerfið er lykillinn að sjálfbærri neyslu og Hringekjan er í fararbroddi þessarar hreyfingar þegar kemur að sjálfbærri tísku.

Veldu Hringekjuna til að stuðla að grænni framtíð og ábyrgara samfélagi.

BÓKA SÖLURÝMI

SJÁLFBÆR NÝSKÖPUN

HRING EFTIR HRING

Hringekjan sameinar endurvinnslu, sjálfbærni og list þar sem hönnuðir og listafólk fá frjálsar hendur til að skapa úr textíl sem fellur til í starfsemi Hringekjunnar.

LESA MEIRA

STOLT

VIÐURKENNING OG ÁHRIF Í SAMFÉLAGINU

Hringekjan var valinbesta second-hand versluní Reykjavík af The Reykjavík Grapevine árið 2022 og 2023. Auk þess var hún valin sem besti nýkomandinn í sama flokki árið 2021.

Þessar viðurkenningar undirstrika áhrif Hringekjunnar á samfélagið og sýna hvernig lítil framtök geta haft veruleg áhrif.

Button label