Fréttir

Nýjasta tíska er notuð
Nýjasta tíska er notuð

Margrét Erla Maack kom í heimsókn til okkar í Hringekjuna á vegum Fréttavaktarinnar hjá Hringbraut á dögunum og tók viðtal við okkur Hringekjuhjónin og viðskiptavini í þeim tilgangi að skoða líflegar hringrásarverslanir og loppumarkaði á höfuðborgarsvæðinu.

Innleggið var sýnt í fréttavaktinni á Hringbraut þann 13. Apríl 2021 og má sjá í heild sinni hér að neðan.

Vörukarfan þín