Gjafakortin eru lent í Hringekjunni

Gjafakortin eru lent í Hringekjunni

Kortin gilda sem inneign á öllum vörum í verslun okkar.

Vegna fjölmargra áskoranna frá viðskiptavinum sem hafa óskað eftir gjafakorti í sinn pakka og frá þeim sem hafa viljað gefa vinum og fjölskyldu vöruúttekt í Hringekjunni höfum við ákveðið að bregðast við og bjóða uppá Gjafakort nú fyrir Jólin og framvegis eftir það.

♻️  Þekkir þú ekki einhvern sem þætti vænt um að fá umhverfisvæna gjöf? 

Í Hringekjunni finnur þú úrval af second hand vörum, íslenskri og erlendri merkjavöru ásamt UpCycled fatnaði og fylgihlutum í hlýju og fjörugu umhverfi í hjarta Reykjavíkur. Nýjar vörur koma daglega svo úrvalið er síbreytilegt og má sjá hluta af því á Hringekjan - Til Sölu.

Einnig vorum við að taka í sölu virkilega spennandi vörur frá UpCycle Hönnuðnum BORBALA.

Gjafakortin fást í Hringekjunni - Þórunnartúni 2

Kíktu í verslun okkar að Þórunnartúni 2 og verslaðu gjafakort fyrir hvaða fjárhæð sem er að lágmarki 5.000 kr.

Til baka á bloggið

Skrifa athugasemd

Athugaðu að athugasemdir þurfa að vera samþykktar áður en þær birtast.

1 af 5
1 af 9