Gjafakortin eru lent í Hringekjunni

Gjafakortin eru lent í Hringekjunni

Kortin gilda sem inneign á öllum vörum í verslun okkar.

Vegna fjölmargra áskoranna frá viðskiptavinum sem hafa óskað eftir gjafakorti í sinn pakka og frá þeim sem hafa viljað gefa vinum og fjölskyldu vöruúttekt í Hringekjunni höfum við ákveðið að bregðast við og bjóða uppá Gjafakort nú fyrir Jólin og framvegis eftir það.

♻️  Þekkir þú ekki einhvern sem þætti vænt um að fá umhverfisvæna gjöf? 

Í Hringekjunni finnur þú úrval af second hand vörum, íslenskri og erlendri merkjavöru ásamt UpCycled fatnaði og fylgihlutum í hlýju og fjörugu umhverfi í hjarta Reykjavíkur. Nýjar vörur koma daglega svo úrvalið er síbreytilegt og má sjá hluta af því á Hringekjan - Til Sölu.

Einnig vorum við að taka í sölu virkilega spennandi vörur frá UpCycle Hönnuðnum BORBALA.

Gjafakortin fást í Hringekjunni - Þórunnartúni 2

Kíktu í verslun okkar að Þórunnartúni 2 og verslaðu gjafakort fyrir hvaða fjárhæð sem er að lágmarki 5.000 kr.

Til baka á bloggið
  • Staðsetning

    Þórunnartún 2

    105 Reykjavík

    | 
  • Vörur

    Þú finnur úrval vandaðs hringrásarfatnaðar og fylgihluta í Hringekjunni

    | 
  • Live sessions

    Frá opnun 2021 höfum við staðið fyrir reglulegum tónlistarviðburðum

    | 

SKÖPUM BETRI FRAMTÍÐ

ENDURNÝTUM

Hringrásarhagkerfið er lykillinn að sjálfbærri neyslu og Hringekjan er í fararbroddi þessarar hreyfingar þegar kemur að sjálfbærri tísku.

Veldu Hringekjuna til að stuðla að grænni framtíð og ábyrgara samfélagi.

BÓKA SÖLURÝMI

SJÁLFBÆR NÝSKÖPUN

HRING EFTIR HRING

Hringekjan sameinar endurvinnslu, sjálfbærni og list þar sem hönnuðir og listafólk fá frjálsar hendur til að skapa úr textíl sem fellur til í starfsemi Hringekjunnar.

LESA MEIRA

STOLT

VIÐURKENNING OG ÁHRIF Í SAMFÉLAGINU

Hringekjan var valinbesta second-hand versluní Reykjavík af The Reykjavík Grapevine árið 2022 og 2023. Auk þess var hún valin sem besti nýkomandinn í sama flokki árið 2021.

Þessar viðurkenningar undirstrika áhrif Hringekjunnar á samfélagið og sýna hvernig lítil framtök geta haft veruleg áhrif.

Button label