Einkaviðburðir fyrir hópa  ✨

Einkaviðburðir fyrir hópa ✨

Ertu að skipuleggja vinahitting, gæsun, hópefli eða langar ykkur einfaldlega að gera eitthvað öðruvísi áður en þið farið út að borða?

Við í Hringekjunni bjóðum nú upp á bæði einkaopnun verslunarinnar og skapandi vinnustofur fyrir hópa – þar sem þið fáið verslunina út af fyrir ykkur, með léttum veigum og persónulegri kynningu á hringrásarferlinu okkar

 

Hvað er innifalið?

  • Einkaaðgangur að verslun Hringekjunnar í 1 klst
  • Léttar veigar ( mímósur - áfengar & óáfengar )
  • Stutt kynning á hvernig Hringekjan virkar
  • Starfsfólk til staðar til að aðstoða og spjalla
  • 15% afsláttur af fyrstu bókun á sölurými

 

💸 Verð: 14.900 kr. fyrir hópinn /  993 krónur á mann miðað við 15 manna hóp
👥 Hópastærð: 8–15 manns 

* Einnig er hægt að óska eftir verði fyrir stærri hópa.

📩  Bókanir og fyrirspurnir fyrir einkaopnun sendast á vidburdir@hringekjan.is 



🧵 Vinnustofur

Við bjóðum einnig upp á skapandi og skemmtilegar vinnustofur þar sem við endurnýtum fatnað sem hefur safnast saman í hringrásinni okkar og sköpum eitthvað nýtt.

🎨 Hvað getið þið gert?

  • Gleraugna- og bindahulstur 
  • Lyklakippur 
  • Nælur
  • Sérsniðna vinnustofu fyrir þinn hóp

 

🪡 Engin reynsla nauðsynleg – við leiðum hópinn í gegnum ferlið og útvegum allt efni.

💡 Vinnustofa tekur u.þ.b. 1-2 klst  

Verð frá 4.900 kr á mann 


Bókaðu einkaopnun eða vinnustofu fyrir þinn hóp

Sendu okkur dagsetningu, tíma og hvað ykkur langar að gera – & Við plönum eitthvað skemmtilegt saman💚

vidburdir@hringekjan.is

Til baka á bloggið
  • Staðsetning

    Þórunnartún 2

    105 Reykjavík

    | 
  • Vörur

    Þú finnur úrval vandaðs hringrásarfatnaðar og fylgihluta í Hringekjunni

    | 
  • Live sessions

    Frá opnun 2021 höfum við staðið fyrir reglulegum tónlistarviðburðum

    | 

SKÖPUM BETRI FRAMTÍÐ

ENDURNÝTUM

Hringrásarhagkerfið er lykillinn að sjálfbærri neyslu og Hringekjan er í fararbroddi þessarar hreyfingar þegar kemur að sjálfbærri tísku.

Veldu Hringekjuna til að stuðla að grænni framtíð og ábyrgara samfélagi.

BÓKA SÖLURÝMI

SJÁLFBÆR NÝSKÖPUN

HRING EFTIR HRING

Hringekjan sameinar endurvinnslu, sjálfbærni og list þar sem hönnuðir og listafólk fá frjálsar hendur til að skapa úr textíl sem fellur til í starfsemi Hringekjunnar.

LESA MEIRA

STOLT

VIÐURKENNING OG ÁHRIF Í SAMFÉLAGINU

Hringekjan var valinbesta second-hand versluní Reykjavík af The Reykjavík Grapevine árið 2022 og 2023. Auk þess var hún valin sem besti nýkomandinn í sama flokki árið 2021.

Þessar viðurkenningar undirstrika áhrif Hringekjunnar á samfélagið og sýna hvernig lítil framtök geta haft veruleg áhrif.

Button label