BORBALA -  Ný Vörulína í Hringekjunni

BORBALA - Ný Vörulína í Hringekjunni

Við í Hringekjunni erum stöðugt að skoða alla anga umhverfisvænnar tísku og erum við hrikalega spennt fyrir að geta boðið upp á tryllta vörulínu frá BORBALA sem við vonum að verði innblástur inn í íslenska tísku og hönnun.

Er Uppvinnslu (e. Upcycle) tísku hönnuður frá Búdapest sem einbeitir sér að því að hanna hátískuvörur upp úr endurunnum textíl og plasti. Vörurnar eru allar einstakar og gerðar úr því hráefni sem fáanlegt er hverju sinni meðal annars úr úrgangsplasti, afgangsefni og notuðum fötum. 


Notuðum fatnaði er umbreytt með samblandi af hefðbundnum og “DIY” aðferðum eins og bútasaum eða textíl “collage”. Hönnunin er hvatvís og litríkur leikur að hugtökunum gamalt og nýtt, rusl og verðmæti, hefðbundið og framsækið. 


BORBALA hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir hönnun sína en þar má meðal annars nefna tilnefningu til Elle Style Awards 2020 - Best designer, og komið á síðum tískurita eins og Vogue Italy og Pólland, Glamour Ungverjalandi og svo mætti lengi telja.

 

Til baka á bloggið
  • Staðsetning

    Þórunnartún 2

    105 Reykjavík

    | 
  • Vörur

    Þú finnur úrval vandaðs hringrásarfatnaðar og fylgihluta í Hringekjunni

    | 
  • Live sessions

    Frá opnun 2021 höfum við staðið fyrir reglulegum tónlistarviðburðum

    | 

SKÖPUM BETRI FRAMTÍÐ

ENDURNÝTUM

Hringrásarhagkerfið er lykillinn að sjálfbærri neyslu og Hringekjan er í fararbroddi þessarar hreyfingar þegar kemur að sjálfbærri tísku.

Veldu Hringekjuna til að stuðla að grænni framtíð og ábyrgara samfélagi.

BÓKA SÖLURÝMI

SJÁLFBÆR NÝSKÖPUN

HRING EFTIR HRING

Hringekjan sameinar endurvinnslu, sjálfbærni og list þar sem hönnuðir og listafólk fá frjálsar hendur til að skapa úr textíl sem fellur til í starfsemi Hringekjunnar.

LESA MEIRA

STOLT

VIÐURKENNING OG ÁHRIF Í SAMFÉLAGINU

Hringekjan var valinbesta second-hand versluní Reykjavík af The Reykjavík Grapevine árið 2022 og 2023. Auk þess var hún valin sem besti nýkomandinn í sama flokki árið 2021.

Þessar viðurkenningar undirstrika áhrif Hringekjunnar á samfélagið og sýna hvernig lítil framtök geta haft veruleg áhrif.

Button label