Drögum út heppinn einstakling sem hlýtur 2ja vikna leigu á sölurými í hringekjunni
Kristrún kynnir fatalínu eingönu unna úr endurnýttum flíkum frá Hringekjunni
Leggur áherslu á endurnýtingu og ætlar að kynna töskur sem hún gerir með endurnýttu garni sem hún fær meðal annars úr nytjamörkuðum.
Solveig sýnir skart unnið úr förguðum perlum og úreltum hugtökum
Sýnir list sem kemur gömlum listaverkum aftur í umferð og gefa konum rödd og segja upphátt það sem þær eru allar að hugsa
Sýnir einstöku töskurnar sýnar unnar úr endurnýttu fiskineti og fiskiefni
finnskur keramik hönnuður sem nýtir endurunnin leir í sína list
umbreytir steikingar olíu frá veitingarstað í Reykjavík í ilmandi sjálfbærar sápur
frábært tækifæri til að hitta okkur og kynnast starfsemi og menningu Hringekjunnar ♻️