JÓLAKVÖLD HRINGEKJUNNAR

Okkur er sönn ánægja að bjóða þér og þínum á jólakvöld Hringekjunnar

20. Desember 17:00 - 20:00

Fyrstu 20 sem versla fá jólaglaðning

🎁

ÞÚ GÆTIR UNNIÐ 2ja VIKNA LEIGU

MEÐ ÞVÍ AÐ SKRÁ ÞIG Á JÓLAKVÖLDIÐ

♻️

Drögum út heppinn einstakling sem hlýtur 2ja vikna leigu á sölurými í hringekjunni

DAgskrá

DJ - Sunna Ben kemur okkur í jólaskapið með ljúfum tónum

Hönnuðir og listafólk sýna vörur og list sem unnin er með endurnýtingu að leiðarljósi

Léttar veitingar verða í boði

🥂

  • KRHA

    Hönnuður

    Kristrún kynnir fatalínu eingönu unna úr endurnýttum flíkum frá Hringekjunni

  • BOSK

    Fata og textílhönnuður

    Leggur áherslu á endurnýtingu og ætlar að kynna töskur sem hún gerir með endurnýttu garni sem hún fær meðal annars úr nytjamörkuðum.

  • Solveig Pálsdóttir

    listakona og eigandi Myrkraverk

    Solveig sýnir skart unnið úr förguðum perlum og úreltum hugtökum

  • Kristborg Bóel

    Listakona og framkvæmdaglaður hugmyndasmiður

    Sýnir list sem kemur gömlum listaverkum aftur í umferð og gefa konum rödd og segja upphátt það sem þær eru allar að hugsa

  • Rebekka Ashley

    hönnuður Studio Rasley

    Sýnir einstöku töskurnar sýnar unnar úr endurnýttu fiskineti og fiskiefni

  • Anna Wallenius

    Keramik Hönnuður

    finnskur keramik hönnuður sem nýtir endurunnin leir í sína list

  • Olíalda

    Alda Lóa sápugerðarkona

    umbreytir steikingar olíu frá veitingarstað í Reykjavík í ilmandi sjálfbærar sápur

  • VERIÐ VELKOMIN

    Á Jólakvöld Hringekjunnar

    frábært tækifæri til að hitta okkur og kynnast starfsemi og menningu Hringekjunnar ♻️

Jólagjafaleikur Hringekjunnar 2023

 

Skráðu þig í jólagjafaleik Hringekjunnar

 

Drögum út vinninga frá 20 des til jóla 🎁 

 

VIÐ Gefum gjafir með góð gildi

Drögum út heppna einstaklinga dagleg 20 - 24. Desember
sem fá umhverfisvænar gjafir úr hringrás Hringekjunnar.