KABAK vörumerkið leggur áherslu á sjálfbærni, býður upp á staðbundna framleiðslu í Póllandi og ábyrga efni. Þeir vinna með góðgerðarsamtökum til að styðja við jaðarsetta hópa og umhverfisvernd. Vörulínurnar eru ekki aðeins litríkar og skemmtilegar heldur einnig endingargóðar, umhverfisvænar og framleiddar til að standast bæði tísku og tíma.

Minna kolefnisspor

SPORT SOKKAR

KABAK sport sokkar. Hannaðir með nostalgíu og leikgleði. Kabak merkið endurspeglar hringrásar hugsjón sem Hringekjan stendur fyrir. Framleiddir í Pólland  og styðja við ábyrga framleiðslu.

KAUPA SOKKA

ENDURUNNIR ♻️

Glimmer sokkar

Kabak glimmer sokkana. 36% efni endurunnið frá neytendaúrgangi. Stíl og sjálfbærni og styðja við ábyrga framleiðslu.

KAUPA SOKKA

VEGAN SOJAVAX

KABAK Kerti

Sojavaxkertin eru handgerð í Póllandi og eru 100% vegan. Lífbrjótanlegt sojavaxi, viðarþráður og olíur eingöngu fengnar úr plöntunum. Sojavaxið og náttúruolíurnar í kertinu eru örugg fyrir húðina og í kringum börn og dýr.

KAUPA KERTI