Lok leigutímabils

Að leigutímabili loknu hefur leigutaki til klukkan 12.00 að hádegi næsta dag til að sækja vörur sínar. Séu þær ekki sóttar innan þess dags tekur við geymslugjald næsta dag að upphæð 2.000 krónur á dag, í allt að 7 daga. Geymslugjaldið greiðist eftir að vörur hafa verið sóttar. Eftir 7 daga geymslutímabili loknu teljast vörurnar vera eign Hringekjunnar og verður séð til þess að þær verði endurnýttar eftir fremsta megni.

HRING EFTIR HRING

KRHA

Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.

Hver flík er handgerð og endurunnin úr ónýttum vörum sem falla til í Hringekjunni. Hönnunin dregur innblástur úr bretta/bóhem tísku.

SJÁ NÁNAR

HRING EFTIR HIRN

SEAMSTRESS

seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu.

Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám; svo sem gömul föt eða efnisleifar af ýmsu tagi.

KÍKTU Á VERKIN

Hring eftir hring

Jón sæmundur

Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur.

KÍKTU Á VERKIN