☀️ SUMARTILBOÐ Á NETLEIGU

Ertu með föt sem þú vilt selja – en hefur ekki tíma til að setja upp sölurými?
Þá er netsölurými fullkomin lausn fyrir þig  ✨ ♻️


SUMARTILBOÐ 🌸

 

30 DAGAR  10.000 kr 

45 DAGAR 14.000 Kr

60 DAGAR 18.000 Kr 

90 DAGAR 28.000

 

Söluþóknun 40%


Hvernig virkar þetta?

 

- Skráðu inn allt að 20 flíkur sem kosta 7.500 kr. eða meira

- Hver flík þarf að hafa mynd og lýsingu

- Ef þú átt eldri vöruskráningar í kerfinu okkar geturðu endurnýtt þær með því að breyta sölurými og bæta við mynd ef svo á við.

- Skilaðu vörunum í verslunina – merktar netsölunúmeri þínu

- ✅ Við sjáum um uppfærða myndatöku, birtingu, sendingar og samskipti við kaupendur

- Gildir fyrir bókanir sem eru bókaðar í júlí 🌼

 

👉BÓKA NETRÝMI

 

📧 Spurningar? Sendu á netsala@hringekjan.is 


 

 

ROUND BY ROUND

KRHA

Behind KRHA is designer Kristrún Rut Hassing Antonsdóttir, who emphasizes sustainability, recycling, and creative color combinations.

Each garment is handmade and recycled from discarded products found in the Hringekjan. The design draws inspiration from board/bohemian fashion.

SEE MORE

CIRCLE AFTER THE HEARING

SEAM STRESS

seamSTRESS is the slow fashion project of seamstress Isabelle Bailey.

She focuses on designing and sewing clothing from used textiles that would otherwise end up in a container; such as old clothes or various kinds of fabric scraps.

CHECK OUT THE WORKS

Round after round

Jon Saemund

Jón Sæmundur has taken on the task of illustrating leather jackets that we have collected, and each jacket is unique.

CHECK OUT THE WORKS