Kæru vinir,
Föstudaginn 24. október verða 50 ár liðin frá fyrsta kvennaverkfallinu á Íslandi. Við munum loka versluninni kl. 14 þann dag til að sýna samstöðu með konum og kvárum um land allt.
Þrátt fyrir lokun er netsalan alltaf opin á hringekjan.is Við opnum aftur á venjulegum tíma daginn eftir.
Takk fyrir skilninginn og samstöðuna.
Hringekjan 💚