Einkaopnun fyrir hópa  ♻️ 🥂

Einkaopnun fyrir hópa ♻️ 🥂

Ertu að skipuleggja vina hitting, gæsun, hópefli fyrir vinnuna eða langar ykkur einfaldlega að gera eitthvað öðruvísi áður en þið farið út að borða?

Við í Hringekjunni bjóðum nú upp á bæði einkaopnun verslunarinnar þar sem þið fáið verslunina út af fyrir ykkur, með léttum veigum og persónulegri kynningu á hringrásarferlinu okkar.

 

Hvað er innifalið?

  • Einkaaðgangur að verslun Hringekjunnar í allt að 90 mínútur
  • Léttar veigar ( mímósur og sódavatn )
  • Stutt kynning á hvernig Hringekjan virkar
  • Starfsfólk til staðar til að aðstoða og spjalla
  • 10% afsláttur af fyrstu bókun á sölurými

 

💸 Verð á mann : 2.000 kr en miðað er við minnst 8 manna hóp

📩  Bókanir og fyrirspurnir fyrir einkaopnun sendast á vidburdir@hringekjan.is 

Bókaðu einkaopnun fyrir þinn hóp

Sendu okkur dagsetningu, tíma og hvað ykkur langar að gera – & Við plönum eitthvað skemmtilegt saman💚

vidburdir@hringekjan.is

Back to blog
  • Location

    Thorunnartun 2

    105 Reykjavik

    | 
  • Products

    You will find a selection of high-quality cycling clothing and accessories at Hringekjan.

    | 
  • Live sessions

    Since opening in 2021, we have hosted regular music events

    | 

LET'S CREATE A BETTER FUTURE

RECYCLE

The circular economy is the key to sustainable consumption, and Hringekjan is at the forefront of this movement when it comes to sustainable fashion.

Choose the Carousel to contribute to a greener future and a more responsible society.

BOOK A RETAIL SPACE

SUSTAINABLE INNOVATION

ROUND BY ROUND

Hringekjan combines recycling, sustainability and art, where designers and artists are given free rein to create from textiles that are part of Hringekjan's operations.

READ MORE

PROUD

RECOGNITION AND INFLUENCE IN SOCIETY

Hringekjan was chosen as the best second-hand store in Reykjavík by The Reykjavík Grapevine in 2022 and 2023. In addition, it was chosen as the best newcomer in the same category in 2021 .

These recognitions highlight the impact of Hringekjan on society and show how small initiatives can have a significant impact.

Button label