seamSTRESS

seamSTRESS is a slow fashion project by Isabelle Bailey. She focuses on upcycling textiles, from trousers to drapes where she manages to allow the previous piece to shine even more than it did before.

In collaboration with Hringekjan, seamSTRESS creates One of a Kind Wearable Art Items from dead stock and left behind items.
  • Jón Sæmundur

    Jón Sæmundur hefur tekið að sér að myndskreyta leðurjakka sem hafa safnast hjá okkur og er hver og einn jakki einstakur. 

    VERKIN 
  • SEAMSTRESS

    seamSTRESS er slow fashion verkefnið hennar Isabelle Bailey, saumakonu. Hún einblínir á að hanna og sauma fatnað úr notaðri vefnaðarvöru sem myndi annars lenda í gám.

    VERKIN 
  • KRHA

    Á bakvið KRHA stendir hönnuðinn Kristrún Rut Hassing Antonsdóttur en Kristrún leggur áherslu á sjálfbærni, endurvinnslu og skapandi litasamsetningar.

    VERKIN 
  • Sindri Snær Rögnvaldsson

    Sindri Snær Rögnvaldsson er ungur fatahönnuður sem brennur fyrir sjálfbærni. Hann umbreytir gömlum flíkum í einstakar flíkur með mikinn persónuleika. Verk hans, innblásin af 70s/80s pönk senunni, endurspegla trú hans á endurnýtingu og listræna nálgun á úrgang.

    VERKIN