Hringekjan í Top 5 Design Spaces í Reykjavík 🌟

Hringekjan í Top 5 Design Spaces í Reykjavík 🌟


Í september beindi Instagram @design reikningurinn sjónum sínum að Reykjavík í mánaðar röðinni Design Spaces. Þar voru valin fimm rými sem endurspegla fjölbreytileika hönnunar, menningar og skapandi hugsunar í borginni og Hringekjan er eitt þeirra  💚

 

Top 5 Design Spaces í Reykjavík

 



Brauð og co -Frakkastígur 16 

Höfuðstöðin -   Rafstöðvarvegur

 

Hvað er Instagram @design  ?

 

 


Instagram design er opinber hönnunarrás Instagram með yfir 2,6 milljón fylgjendur. Þar eru deildar sögur frá skapandi fólki, listamönnum og hönnuðum víðs vegar að úr heiminum.

Í gegnum verkefnið Design Spaces er sjónum beint að borgum og rýmum sem segja eitthvað sérstakt um menningu og hönnun, hvort sem það er í gegnum arkitektúr, list, skapandi samfélög eða hugmyndafræði.


Spegill hringrásarinnar- Endurnýtingar verkefni Hringekjunnar 
Hönnunarmars25


Hring eftir hring ♻️



Hringekjan er skreytt með ýmsum skemmtilegum munum 🎠


Hringekjan þórunnartún 2 , 105 Reykjavík 


Þetta val sýnir hvernig Reykjavík blómstrar sem skapandi borg og hvernig ólík rými leggja sitt af mörkum til að gera hana einstaka fyrir hönnun, listir og menningu.


Hringekjan er hönnuð með endurnýtingu og hlýleika í fyrirrúmi og það gleður okkur að við séum séð sem partur af hönnunar og menningarupplifun borgarinnar 💚




Hlökkum til að taka á móti ykkur í Hringekjunnni 🎠 ♻️

Back to blog
  • Location

    Thorunnartun 2

    105 Reykjavik

    | 
  • Products

    You will find a selection of high-quality cycling clothing and accessories at Hringekjan.

    | 
  • Live sessions

    Since opening in 2021, we have hosted regular music events

    | 

LET'S CREATE A BETTER FUTURE

RECYCLE

The circular economy is the key to sustainable consumption, and Hringekjan is at the forefront of this movement when it comes to sustainable fashion.

Choose the Carousel to contribute to a greener future and a more responsible society.

BOOK A RETAIL SPACE

SUSTAINABLE INNOVATION

ROUND BY ROUND

Hringekjan combines recycling, sustainability and art, where designers and artists are given free rein to create from textiles that are part of Hringekjan's operations.

READ MORE

PROUD

RECOGNITION AND INFLUENCE IN SOCIETY

Hringekjan was chosen as the best second-hand store in Reykjavík by The Reykjavík Grapevine in 2022 and 2023. In addition, it was chosen as the best newcomer in the same category in 2021 .

These recognitions highlight the impact of Hringekjan on society and show how small initiatives can have a significant impact.

Button label