Hvort sem það eru flíkur með sögu, einstakir gullmolar eða endurnýtt og endurskapað. Þá eru þetta jólagjafir sem gleðja bæði ástvini og jörðina.
👉 Skoðaðu hugmyndirnar okkar fyrir sjálfbærari jólum hér að neðan. Þú þarft ekki að umturna venjunum þínum – ein lítil og meðvituð ákvörðun getur skipt máli.
Veldu gjöf með minni umhverfisáhrifum. Hugsum saman – gleðjumst saman – og gerum jólin aðeins grænni. 🌟
Láttu jólin snúast um sjálfbærni og einstakar gjafir með söguríku gildi. Hvort sem þú ert að leita að hugmyndum að heimagerðum jólagjöfum, nytjaverslunum eða gjafabréfi sem gleður bæði fólk og náttúruna, þá er Hringekjan með eitthvað fyrir þig.
Veldu með hjartanu – gefðu gjöf sem gleður lengur!
Gjafabréf er kjörin leið til þess að finna gersemar og umhverfisvænar vörur. Stuðlaðu að bættri neyslu með inneignargjafabréfi Hringekjunnar.
Gjafabréf fyrir leigu í Hringekjunni er tilvalin kostur til þess að kynna þínum næstu fyrir hringrásinni og öllu sem hún gefur.
VELDU SJÁLFBÆRA GJÖF
SEM GEFUR 🎁
Ertu með ábendingu um eitthvað sem vantar á listann?
Sendu okkur endilega línu í gegnum spjallblöðruna hér á síðunni hjá okkur.