Gefðu einstaka gjöf með gjafabréfi fyrir inneign í Hringekjunni. Þetta er gjöf sem veitir viðtakanda tækifæri til að velja sér úrval af sérvöldum notuðum vörum, endurunnu handverki eða öðrum vörum í verslun eða á hringekjan.is.

Gjafabréf fyrir leigu í Hringekjunni er tilvalin kostur til þess að kynna þínum næstu fyrir hringrásinni og öllu sem hún gefur.