- Þau eru umhverfisvæn og vistvæn en talið er textíl framleiðsla orsaki milli 8 og 10% af heildar losun gróðurhúsalofttegunda. Notuð föt hafa nú þegar verið búin til og auka því ekki losun. Að auki ertu að hjálpa til við að draga úr vatnsúrgangi og efnamengun sem tengist framleiðsluaðferðum samtímans. Textíliðnaðurinn er annar mest mengandi iðnaður heims á eftir olíu.
- Þau eru ódýrari. Notuð föt og jafnvel hönnunarperlur eru oftast ódýrari en glænýjar flíkur. Auk þess er líklegt að enginn eigi nákvæmlega eins flík!
- Þær endast lengur. Ef þú kaupir vandaða notaða flík þá er líklegt að hún muni endast þér í langan tíma ef þú passar vel upp á hana. Föt voru framleidd til að endast þar til ekki fyrir svo löngu síðan en í dag er svo mikið af fjöldaframleiddum fötum sem fólk kaupir endalaust mikið af að þau eru ekki sérlega vönduð. Eldri flíkur, sérstaklega þær sem eru 20- 100 ára gamlar eru sérstaklega vandaðar.
- Þú ert að draga úr álagi á urðunarstaði. Við framleiðum um 17 milljónir tonna af textíl á ári á meðan Íslendingar henda að jafnaði 13 kg af textíl ár hvert. Margt af þessu er í raun í góðu ástandi og er hægt að nota það miklu lengur, sem væri raunin ef fleiri endurnýttu fatnað.
- Með því að nota endurnýtt föt ert þú hjálpa til við að draga úr eftirspurn eftir hraðri tísku. Og þar með ertu að draga úr eftirspurn eftir þrælkunarvinnu og stuðla að sanngjarnari og. hreinni heimi.
Fréttir
Subscribe to our mailinglist. Recieve news and offers.
Embrace Sustainability with the Hringekjan Organic Cotton Tote Bag
In an era where making eco-conscious choices isn't just an option but a necessity, the ...
Translation missing: en.blogs.article.read_moreHringekjan: The Carousel of Sustainable Fashion and Brand Recognition
Nestled in the heart of Reykjavik, Hringekjan, translating to "The Carouse...
Translation missing: en.blogs.article.read_moreBE THE CHANGE: DRESS IN SUSTAINABILITY WITH HRINGEKJAN AND KABAK
At Hringekjan, our profound values are reflected in every action. Through our collabor...
Translation missing: en.blogs.article.read_moreHringekjan and Soulcore Unite for Polish Election Day Celebration Through Music
Reykjavík, Iceland, 15th October 2023 - Hringekjan, a hub for sustainable retail and m...
Translation missing: en.blogs.article.read_moreHringekjan Celebrates Milestones with Exciting Music Events and Grant from Rannís
Reykjavik, October 14, 2023 - In the nearly three years since Hringekjan opened its do...
Translation missing: en.blogs.article.read_moreHRINGEKJAN X KRHA: Merging Sustainable Fashion with Wearable Art
Dive into Hringekjan's collaboration with KRHA, where we give a second life to unused clothing through sustainable fashion and wearable art
Translation missing: en.blogs.article.read_more