Jólagjafaleikur Hringekjunnar 2024 🎁

 

Skráðu þig í jólagjafaleik Hringekjunnar

 

Drögum út vinninga frá 20 des til jóla 🎁

 

Við gefum grænar gjafir sem gleðja

Drögum út heppna einstaklinga dagleg 20 - 24. Desember
sem fá umhverfisvænar gjafir úr hringrás Hringekjunnar.

Leikreglur

Skráðu þig til leiks hér á hringekjan.is

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM & FACEBOOK

Vinningshafar verða dreginir út dagana 20 - 24. Desember.

ÖLL SEM TAKA ÞÁTT FÁ GLAÐNING 🎁

Gefin verða vegleg gjafabréf úr verslun, inneiginir fyrir leigu á sölurými ásamt umhverfisvænum vörum úr hringrás Hringekjunnar.

Með þáttöku í leik samþykkir þú skráningu á póstlista Hringekjunnar.

Hringekjan Hringrásarverslun

Hringekjan er meira en verslun 💚
Hún er samfélag þar sem endurnýting og sköpun mætast í afslöppuðu og skemmtilegu umhverfi. með einstöku úrvali og hlýlegri stemningu hefur Hringekjan verið valin ein besta second-hand búð Reykjavíkur frá opnun árið 2021 af The Reykjavík Grapevine.

Jóla leikur 2024

Vinningar

20. Desember

2. vikna leiga á sölurými & kerti frá Kabak að eigin vali.

21. Desember

2. vikna leiga á sölurými, kerti & sokkar frá Kabak að eigin vali

22. Desember

3. vikna leiga & 10.000 kr gjafabréf sem gildir sem inneign í verslun

23. Desember

3. vikna leiga, 20.000 kr gjafabréf sem gildir sem inneign í verslun & sokkar frá Kabak að eigin vali

24. Desember

4. vikna leiga, 30.000 kr gjafabréf sem gildir sem inneign í verslun, sokkar & kerti frá Kabak að eigin vali