Vinningshafar verða dreginir út dagana 20 - 24. Desember.
Gefin verða vegleg gjafabréf úr verslun, inneiginir fyrir leigu á sölurými ásamt umhverfisvænum vörum úr hringrás Hringekjunnar.
Með þáttöku í leik samþykkir þú skráningu á póstlista Hringekjunnar.
2. vikna leiga á sölurými & kerti frá Kabak að eigin vali.
2. vikna leiga á sölurými, kerti & sokkar frá Kabak að eigin vali
3. vikna leiga & 10.000 kr gjafabréf sem gildir sem inneign í verslun
3. vikna leiga, 20.000 kr gjafabréf sem gildir sem inneign í verslun & sokkar frá Kabak að eigin vali
4. vikna leiga, 30.000 kr gjafabréf sem gildir sem inneign í verslun, sokkar & kerti frá Kabak að eigin vali